Við höfum málað fyrir þig í 97 ár
Samstarfsaðilar
Málarameistarafélagið var stofnað fyrir 90 árum. Stofnfundur félagsins var haldinn í baðstofu iðnaðarmanna við Vonarstræti í Reykjavík, þann 26. febrúar árið 1928.
Tilgangur félagsins var meðal annars sá að efla samvinnu meðal málarameistara og stuðla að menningu og menntun stéttarinnar, gæta í hvívetna hagsmuna félagsmanna og vera málsvari félagsmanna gagnvart almenningi og hinu opinbera.